top of page

Rafdeild

Rafþjónusta

Við hjá Púlsinum erum ekki bara í kæli og frystikerfum heldur erum við líka rafvirkjar og erum mikið í uppsetningum og viðhaldi á raflögnum og rafbúnaði. Púlsinn tekur að sér uppsetningar og viðhald á ljósakerfum fyrir verslanir, skrifstofur og öll stór rými. Auk þess sjáum við um uppsetningar og viðhald á rafmóturum og tækjabúnaði fyrir vinnslur og framleiðslur.

bottom of page