top of page

Mjólkurtankar

Þjónusta við bændur

Púlsinn hefur mikla þekkingu og margra ára reynslu á viðhaldi, Uppsetningum og þjónustu á mjólkurtönkum og tengdum búnaði. Birkir Guðni Guðnason vélfræðingur og rafvirki er með margra ára reynslu og hefur unnið við uppsetningar á mjólkurtönkum fyrir Röka, de-laval, Lely og Japy svo eitthvað sé talið. Við eigum til á lager flesta varahluti í mjólkurtanka, einnig erum við í mjög góðu samstarfi við alla birgja.

Hjá Púlsinum er alltaf maður á bakvakt sem getur brugðist við áður en tjón verður ef þú ert í vanda hafðu þá samband í Neyðarþjónustu sími: 760-5670

bottom of page