top of page

Kælikerfi

Kæli- og frystikerfi

Púlsinn er með mikið af lausnum af kæli og frystikerfum í öllum stærðum og gerðum, þegar það vantar kerfis lausn er best að hafa samband og við komum á staðinn og finnum rétta kerfið handa þér.

 

Við erum með mikið úrval af Co2 kerfum t.d. frá Advansor sem bjóða upp á lausnir á öllum sviðum t.d. sambyggt kæli- og frystikerfi, kælikerfi fyrir glycol, loftkælingar fyrir stór verslana og skrifstofu rými, varmadælukerfi vatns fyrir stór fyrirtæki og bæjarfélög. Við útvegum líka minni kerfi í t.d. Einn klefa og erum við með vélakerfi í F-Gas kælimiðlum í öllum stærðum og getum útvegað allar lausnir á þeim kerfum. 

Hafðu samband og við finnum lausnina með þér.

bottom of page